Siglingalandið Ísland

/ apríl 6, 2017

Sunnudagsspjall á Ingólfsgarði

Sunnudaginn 9.apríl verður félagsheimili Siglingafélags Reykjavíkur opið fyrir almenning og félagsmenn.  Áhugamenn um siglingar og ferðalög á seglskútum eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Húsið verður opið milli 11:00 og 15:00.

Klukkan 13:00 verður stutt myndasýning í umsjón Áka Ásgeirssonar þar sem sýndar verða svipmyndir frá ýmsum aðilum sem stunda skipulagðar skútusiglingar með ferðamenn við strendur Íslands.

Ókeypis aðgangur, súpa á 1000 kall.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>