Siglingar eru gáfumannaíþrótt
Albert Einstein þótti fátt skemmtilegra en að njóta þess að sigla á skútunni sinni. En það kemur okkur svo sem ekkert á óvart. Við höfum alltaf vitað að siglingar er íþrótt fyrir fólk með greindarvísitölu vel yfir meðallagi.
Með því að smella á „ríd mor“ þá má sjá kappann og skútuna hans.
Reyndar var sonur hans líka mikill skútusiglari.