Siglingasjónvarp

/ mars 26, 2008

{mosimage}Netið verður alltaf skemmtilegra og skemmtilegra. TheBoatersTV heitir lítil sjónvarpsstöð sem sendir út stutta þætti á netinu. Nýir þættir bætast við á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Það skemmtilega við netið er einmitt að maður getur horft á það sem manni sýnist þegar manni sýnist, algjörlega óháð dutlungum misvitra dagskrárstjóra. Stöðin hefur nú framleitt á annað hundrað þætti um allt milli himins og jarðar sem viðkemur siglingum og, þeir eru allir aðgengilegir þegar þér sýnist. Njótið

Share this Post