Sigurvon á ferðinni

/ nóvember 24, 2014

Í dag var Sigurvon færð frá Gufunesi og í Trefja í Hafnarfirði þar sem taka á skútuna í gegn næstu tvær vikurnar. Sjálfboðaliðar sem vilja taka þátt í viðgerðinni og læra á viðgerðir af þessu tagi geta sent póst á brokey@brokey.is en gert er ráð fyrir að unnið verði dag og kvöld. Umsjón með verkinu hefur Maciej Bauer.

IMG_20141124_161748

IMG_20141124_160035

IMG_20141124_160013

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>