Skemmtilegri keppnir

/ júlí 31, 2006

{mosimage}Hjá Brokey er verið að vinna í nokkrum hugmyndum um skemmtilegra fyrirkomulag á þriðjudögum. Tilgangurinn er einfaldlega að gera keppnirnar skemmtilegri og auðveldara fyrir þá sem minna kunna að takast á við þá sem meira geta. Til dæmis að reikna báta niður þegar þeir vinna og / eða notast við persónuforgjöf eins og Echo.
Markmiðið er að fjölga bátum sem taka þátt á þriðjudögum.

Ef þú hefur einhverjar hugmyndir eða vilt tjá þig um málið endilega láttu það koma:
{moscomment}

Share this Post