Skipafréttir frá Cuxhaven

/ maí 12, 2005

{mosimage} Hér er allt á fullu, Siggi, Bolli og Egill komu í gær og við erum að klára undirbúninginn og veðurspáin virðist fín en alla vikuna er búið að vera skítaveður…

Egill er að sækja seglin til Flensburg og við hinir erum að vinna við að koma miðstöð, talstöð o.fl. í bátinn.
Leggjum væntanlega af stað á laugardaginn.

Kveðja
Birgir

{mosimage}

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>