Skipsflök

/ maí 6, 2008image credit: Donibane Sanjuan


Það er ekki af illkvittni sem við bendum á þessa heimasíðu með myndum af skipsflökum. Það er eitthvað heillandi við skipsflök. Þau eru minnisvarði sem oft standa áratugi um útgerð sem endaði snögglega. Hvað gerðist? Komust allir af? Hverjir sigldu skipinu? Þessi stóru skip sem eitt sinn virtust ósigrandi. Skipsflök.

 

Share this Post