Skúta til sölu, Dufour 2800
Til sölu Dufour 2800 skútu í mjög góðu ásigkomulagi. Hún er 1977 módel og hefur verið haldið mjög vel við. Skútan er mjög rúmgóð. Gistipláss er fyrir 5 manns í skútunni. Eldunaraðstaða með bútan gaseldavél með tveimur hellum. Salerni og vaskur x2. Mikið geymslupláss. Viðarpallur er aftan á skútunni. Skútan er staðsett í Óðinsvé, Danmörku og hægt er að hafa hana þar svo lengi sem þörf er á.
Nánari lýsing:
Lengd: 8,23 metrar
Djúprista: 1,46 m
Breidd: 2,9 m
Nanni Diesel 14 hestafla vél, 2005 módel.Endurskoðuð sumarið 2013 og skipt um varahluti. Vélin er í góðu ástandi og alternatorinn virkar vel.
Glæný VHF ( Radio Ocean RO4800 ) með samlaga AIS móttakara og DSC (keypt sumarið 2013).
Nýtt GPS staðsetningartæki (keypt sumarið 2013).
Björgunarbátur fylgir, Seasafe ISO 9650-1 (Offshore ). Endurskoðaður árið 2013 og er næsta skoðun áætluð árið 2015.
Framseglið (Gennoa) er nýlegt, 3 ára. Nýir skjáir fyrir dýptar- og hraðamæli, Raymarine (keypt sumarið 2013). Ný renna fyrir stórseglið (keypt sumarið 2013).
Aukin styrking sett á stýrið.
Viðarpallur aftan á skútunni.
Báturinn var málaður (antifouled) sumar 2015.
Klósett og vaskur. Klósett endurskoðað sumarið 2013 og skipt um varahluti.
Innbyggt kælihólf og fylgir einnig kælikista.
Gúmmíbátur fylgir. Hann er þó ekki í góðu ástandi.
Rafmagnshitari fylgir.
Innbyggður gasskynjari.
Reykskynjarar x2.
Slökkvitæki x2.
Eldvarnarteppi.
Björgunarvesti fyrir 6 manns.
Björgunarhringur.
Nýir rafgeymar 2 x 60 Ah.
Stigi, nýr og á eftir að setja á
Tvö ný sjálfuppblásandi björgunarvesti
EPIRB Neyðarbauja, ný (GlobalFix PRO 406 GPS EPIRB (Cat I))
Nýjir fenderar.
Líflínur.
Báturinn er í heild í mjög góðu ástandi. Ekkert viðhald er gert ráð fyrir í náinni framtíð. Þó þarf að fara að huga að þéttinu sem liggur utan um skrúfuskaftið, en það er einungis smávæginleg og skemmtileg. Þessari skútu hefur verið siglt um Miðjarðarhafið, Ermasundið, Norðursjóinn og Eystrarsaltið og hefur reynst gríðarlega vel. Endilega hafið samband ef óskað er eftir fleiri myndum, myndböndum eða frekari upplýsingar við Reyni Smára (resa@iti.sdu.dk eða í síma +45 28191112) eða Önnu Bryndísi (abe1@hi.is)
Ásett verð er 1,6 miljón