Skútukaffi

/ mars 19, 2013

 
Félagsheimilið okkar á Ingólfsgarði verður opið á laugardagsmorgnum milli kl 10:00-12:00 núna fram á vorið og boðið upp á kaffi og almennt siglingaspjall.  Félagsmenn sem og allir skútuáhugamenn velkomnir.
Share this Post