Skúturnar í Gufunesi

/ desember 12, 2014

Í eftirlitsferð í Gufunes í dag var ekki annað að sjá en allir bátar séu vel fastir og allt í góðu lagi. Við viljum hvetja félagsmenn til að fylgjast reglulega með sýnum bátum og við mælum með að bátarnir séu frekar festir niður með strappa en spottum.

Sigurvon kom úr viðgerð eftir töluverðar endurbætur, löguð voru flothólfin að innanverðu, að utan var kantur, stefni og mótorfesting löguð.

IMG_20141212_152554

IMG_20141212_152621

IMG_20141212_152929

IMG_20141212_152918

IMG_20141212_152906

IMG_20141212_152859

IMG_20141212_152853

 

Share this Post