Skýstrókur

/ apríl 17, 2007

Fyrst við erum í veðrinu, þá eru hér nokkrar myndir frá Jóni Ketilssyni sem hann tók við eyjarnar Brac og Hvar í Króatíu í ágúst á síðasta ári. Svona strókar geta víða myndast í heitu löndunum en einnig hér við Ísland þó sjaldgæft sé og þá oftast mun sakleysislegri. Þeir hverfa jafn skjótt og þeir myndast. Borgar sig að vera á útkikkinu og rifa er manni sýnist einn ætla að rúlla yfir bátinn.


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>