Sólardagar á Sundunum

/ maí 13, 2015

tridjudagur1252015

Önnur þriðjudagskeppni tímabilsins var haldin í gær. Fimm bátar þreyttu keppni en einn dró sig út þegar tók að lægja. Áhöfnin á Dögun bauð upp á braut sem var þríhyrningur og pulsa: beiting upp að sexbauju, langur belgur út að Laugarnesi, niður að Ingólfsgarði og aftur upp á belg.

Úrslitin urðu því þessi:

  1. Sigurborg
  2. Ögrun
  3. Sigurvon
  4. Aría
  5. Flóin

Úrslitin síðasta þriðjudag voru þessi:

  1. Ögrun
  2. Dögun
  3. Sigurvon
  4. Sigurborg
  5. Margrét
Share this Post