Sorglegt sjóslys

/ ágúst 28, 2007

{mosimage}Kalifornía. Myrkur. Rólegur vindur. Spegilslétt vatn. Skúta (væntanlega á lítilli ferð). Spíttbátur á mikilli ferð (40-55 mílur!!!). Spíttbáturinn kemur aftan að skútunni og dúndrar á hana. Hann flýgur bókstaflega yfir hana og lendir í vatninu fyrir framan skútuna. Skútan stórskemmist, mastrið af og fleira. En það alvarlegasta, kona um borð í skútunni lætur lífið.


Hver er ákærður? Skipstjóri spíttbátsins? Skipstjóri skútunnar? Nei, sá sem hélt um stýrið á skútunni hefur verið ákærður fyrir manndráp! Kannski, bara kannski hafði hann ekki kveikt siglingaljós. Það vildi til að skipstjóri spíttbátsins er lögga, mjög háttsett lögga!


Smelltu hér til að lesa/sjá meira af þessari ótrúlegu sögu.


Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>