Startæfingar á miðvikudaginn 10. ágúst

/ ágúst 8, 2016

Þjálfari kænudeildarinnar Benjamin Mohney ætlar að bjóða upp á startæfingar fyrir kjölbáta miðvikudaginn 10. ágúst milli kl. 18:00 og 20:00 Eftir það verður farið yfir störtin á fundi sem stendur allt þangað til setning Íslandsmótsins og skipstjórafundur fer fram kl. 21:00

Við vonum að þeir bátar sem taka þátt í Íslandsmótinu fjölmenni og taki nokkur æfingastört.

2014-08-05 18.17.20

Share this Post