Stelpurnar eru á leiðinni (Myndir)

/ júní 25, 2006

Það eru 19 Stórar skútur á leiðinni. Á nokkrum þeirra eru heimsfrægir kappsiglarar, sumir kvenkyns. Lesið endilega fréttirnar í moggannum og fréttablaðinu núna um helgina. Alla vikuna mun Baldvin Björgvinsson aðstoða við fréttatilkynningar og skýringar varðandi keppnina. Þetta er sennilega stærsti siglinga viðburður í sögu sportsiglinga á íslandi.

HÉR ER LISTI YFIR SKÚTURNAR OG MYNDIR AF ÞEIM EÐA EINS BÁTUM

Class 40: 8 boats
(40 feta flokkur)


{mosimage}
1. Nafn: DESTINATION CALAIS **
Tegund: Jumbo 40 – Lengd 12 m
Skipsstjóri: Pierre Yves. CHATELIN (S)
Heimahöfn: Calais Frakklandi

{mosimage}
2. Nafn: 40 MILLE SABORDS*
Tegund: Pogo 40 – Lengd 12,20 m
Skipsstjóri: Lionel REGNIER (S)
Heimahöfn: Sables d’Olonne Frakklandi

{mosimage}
3. Nafn: TCHUDA POPKA 2
Tegund: Pogo 40 – Lengd 12,20 m
Skipsstjóri: Gwench’Ian CATHERINE (Q)
Heimahöfn: Lorient Frakklandi

{mosimage}
4. Nafn: MERENA
Tegund: Jumbo 40 – Lengd 12,20 m
Skipsstjóri: Alexis GUILLAUME
Heimahöfn: Belgía

{mosimage}
5. Nafn: NOUS ENTREPRENONS
Tegund: Pogo 40 – Lengd 12 m
Skipsstjóri: Jacques FOURNIER (Q)
Heimahöfn: Sables d’Olonne Frakklandi

{mosimage}
6. Nafn: NOUVELLE CALEDONIE
Tegund: Archambault 40 – Lengd: 12,20 m
Skipsstjóri: Yves ECARLAT (S)
Heimahöfn: Noumea Frakklandi

{mosimage}
7. Nafn: CINEMAS GRAND FORUM
Tegund: Pogo 40 – Long: 12,20 M
Skipsstjóri: Jean Edouard CRIQUIOCHE (S)
Heimahöfn: Le Havre Frakklandi

{mosimage}
8. Nafn:  AZAWAKH III
Tegund: Jumbo 40 – long: 12,20
Skipsstjóri: Jean-Pierre AMBLARD (S)
Heimahöfn: Caen Frakklandi

Skútur allt að 50 fet í IRC forgjafarflokki

ENGIN MYND
9. Nafn: DIAOUL GWEN III**
Tegund: Sun Fast 37 – Lengd 10,95 m
Skipsstjóri: Didier BELLANGER
Heimahöfn: Lézardrieux Frakklandi

{mosimage}
10. Nafn: KHAYYAM*
Tegund: Proto Stephens – Lengd 18,30 m
Skipsstjóri: Jean-Christian FANDEUX
Heimahöfn: La Rochelle Frakklandi

ENGIN MYND, EINS OG BÁTUR NR 12.
11. Nafn: BOULMIC*
Tegund: Ovni 395 – Lengd 12,70 m
Skipsstjóri: Jacques PIRY
Heimahöfn: Lézardrieux Frakklandi

{mosimage}
12. Nafn: TORR COUZOUG
Tegund: Ovni 395 – Lengd 12,70 m
Skipsstjóri: Antoine MICHEL
Heimahöfn: Perros Guirec Frakklandi

{mosimage}
13. Nafn: EUROVAV
Tegund: IMX 38 – Lengd 10,95 M
Skipsstjóri: Benjamin CORBEL
Heimahöfn: St Quay Frakklandi

ENGIN MYND
14. Nafn: OLBIA
Tegund: SS 34 – Lengd: 10,40
Skipsstjóri: Christian CHALANDRE
Heimahöfn: Lorient Frakklandi

{mosimage}
15. Nafn: PORT DE GRAVELINES**
Tegund: First 51 Proto – Lengd: 15,60
Skipsstjóri: Philippe DELASSUS
Heimahöfn: Gravelines Frakklandi

{mosimage}
16. Nafn: XHOSA
Tegund: X 402 – Lengd: 15,60
Skipsstjóri: Maria VAN LIERDE
Heimahöfn: Nieuwpoort Belgía (Eða Holland)

ENGIN MYND ER EINS OG BÁTUR NR.18
17. Nafn: ETOILE HORIZON
Tegund: Proto 50′ Lengd 15,24 m
Skipsstjóri: Bob Escoffier
Heimahöfn: St Malo Frakklandi

{mosimage}
18. Nafn: VEDETTES DE BREHAT
Tegund: Proto 50′ – Lengd: 15,24 m
Skipsstjóri: Servane ESCOFFIER (S)
Heimahöfn: Bréhat Frakklandi

 

Fjölskrokka bátar
(tvíbytna)

ENGIN MYND
19. Nafn: MAGNOLIA III*
Catana 39 – Lengd 11,90 m
Skipsstjóri: Patrick DEBY
Heimahöfn: Lézardrieux Frakklandi

(S): retour en solitaire, qualification Route du Rhum
(Q): qualifié pour la Route du Rhum

Share this Post