Stína fína

/ september 15, 2008

{mosimage}Heyrst hefur að Stína sé, í það sem á bankamáli heitir, söluferli.

Margir góðir siglarar eiga rætur sínar að rekja til Stínu. Þeir hafa síðar fyllt áhafnir s.s. Besta, Aquarius og Dögun. Þarna er því um úrvals uppeldisbát að ræða. Ekki skemmir heldur fyrir að núverandi eigendur með Gabríel í broddi fylkingar hafa lagt mikla vinnu í að skvera bátinn upp. Stína skartar m.a. forláta mælakombói af Ísold sem nú er á Ísafirði.

Share this Post