Stjórnarfundur 5. febrúar 2019

/ febrúar 6, 2019

Á fyrsta stjórnarfundi þann 5. febrúar skipti stjórnin með sér verkum og eftirfarandi var samþykkt:

Gjaldkeri: Ragnar Tryggvasson
Ritari: Hulda Lilja Hannesdóttir
Bryggjustjóri: Arnar Jónsson

Kænudeild
Gunnar Haraldsson
Marcel Mendes da Costa, íþróttafulltrúi

Húsnæðisnefnd
Ólafur Már Ólafsson
Úlfur Hróbjartsson

Stjórnin.

Share this Post