Stormviðvörun

/ maí 11, 2012

Á sunnudag er spáð stormi og reyndar alveg einstaklega leiðinlegu veðri fram á mánudag. Við biðjum skútueigendur að vera við öllu búnir og huga vel að landfestum. Sjáumst svo í keppni á þriðjudag.

Share this Post