Stutt í OL

/ júlí 31, 2008

{mosimage}Ólympíuleikarnir hefjast í Pekning innan tíu daga. Eins og við höfum séð eru aðaleinkenni siglingasvæðisins þörungablómabreiður og logn.

Hér er hægt að skoða siglinga heimasíðu ólympíuleikanna.
Þessar aðstæður hafa kallað fram ýmsar breytingar á seglabúnaði bátanna. Eins og sjá má hér fyrir neðan…

Til dæmis munu einhverjir Tornado siglarar hafa breitt belgseglinu / gennakernum í stóra fokku sem hægt er að sigla með á beitivind. Við munum sjálfsagt sjá dýpri segl og léttari siglara í toppsætunum.

{mosimage}

{mosimage}

Share this Post