Síðsumarmót Ýmis

/ júlí 22, 2009

Við minnum á Síðsumarmót Ýmis sem fram fer laugardaginn 25. júlí. Það verður sérstaklega ánægjulegt að taka þátt í þessu móti því þá verður ný og glæsileg aðstaða Ýmis vígð.
Það er vert að nefna að nú geta keppendur lagst að bryggju í Fossvoginum í stað þess að hengja sig á bólfæri og bíða eftir næstu fragt … sem var soldið krúttlegt. 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>