Sumarstarfsmaður – Kænudeild

/ apríl 13, 2015

Við leitum að öflugum einstaklingi til að taka þátt í starfsemi kænudeildar félagsins í Nauthólsvík næsta sumar. Æskilegt er að viðkomandi sé á aldrinum 20-25 ára, hafi reynslu af siglingaþjálfun og brennandi áhuga á kænusiglingum. Starfið felst aðallega í landstjórn og skipulagi starfseminnar yfir sumarið, auk aðstoðar við þjálfun og kennslu.

Ráðningartíminn er 8 vikur í júní og júlí. Vinnutími er virka daga frá kl. 9-17.

Miðsumarmót kæna 2014

Gerð er krafa um að umsækjandi sé orðinn 20 ára. Umsóknir fara í gegnum Hitt húsið í Reykjavík (sumarliðar)
Umsækjandi má ekki gegna öðru starfi hjá borginni á sama tíma.

Gerð er krafa um hreint sakarvottorð í samræmi við Æskulýðslög.

Umsóknir sendist á skraning@brokey.is.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>