Svo kom Puma

/ nóvember 2, 2008

Næstir í röðinni voru strákarnir á Puma. Og það er enn barist um þriðja sætið þó það sé svo sem nokkuð ljóst að Ericsson 3 taki það sæti. Það er kannski smá séns að Green Dragon nái þeim en það þarf kraftaverk til þess.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>