Þá er það búið

/ október 29, 2012

Kranadagur að hausti er alltaf tregablandinn. Huggun harmi gegn er að síðastliðið sumar var eindæma gott og langt. Trúlega má þakka það hlýnun jarðar og því líklegt að fleiri svona sumur fylgi í kjölfarið.

Share this Post