Tæknihornið

/ apríl 6, 2008

{mosimage}
Allt frá því að ég fór að keppa í siglingum og hef lært hvað það er sem skiptir máli í hönnun hraðskreiðrar skútu þá hef ég aldrei getað annað en fussað og sveiað yfir fáránlega heimskulegum hönnunum og smíði íslenskra fiski og sportbáta. Til þess að benda aðeins hvað ég á við má skoða þessa síðu hér
þar sem er samansafn ýmissa hugmynda og reyndar bátar og skip sem eru í notkun. Hvað væri betra en að nota vel hannaðan tveggja skrokka bát sem hefur tugi mílna í ganghraða með lágmarks eldsneytiskostnaði.

Share this Post