AÐALFUNDUR 26. JANÚAR 2021

AÐALFUNDUR 26. JANÚAR 2021

Aðalfundur Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar verður haldinn rafrænn þetta árið, trúlega á Zoom eða Microsoft Teams, þriðjudaginn 26. janúar klukkan 20:00. Óskað er eftir að félagsmenn sem vilja taka þátt á fundinum sendi tölvupóst á brokey@brokey.is og óski eftir að þátttöku. Slóð verður send til viðkomandi sé hann sannarlega félagsmaður. 3. grein Atkvæðisrétt á fundum félagsins, kjörgengi hafa allir skráðir

Read More