Bart’s Bash 2016

Í samstarfi við SÍL og Andrew Simpson Sailing Foundation ætlar Brokey að halda Bart’s Bash-keppni á Íslandi þann 17. september næstkomandi.

Miðsumarmót – úrslit

Tíu keppendur á átta bátum tóku þátt í Miðsumarmótinu í Skerjafirðinum í gær. Veðrið var prýðilegt: sæmilegasti vindur og hlýtt. Keppt var í Optimist-flokki og opnum flokki. Úrslitin urðu þessi: Opinn flokkur 1.sæti: Björn Heiðar Rúnarsson (Nökkvi) 2.sæti: Hulda Lilja Hannesdóttir (Brokey) 3.sæti: Berglind Rún Traustadóttir (Þytur)  Optimist flokkur 1.sæti: Bergþór Bjarkason (Þytur)