Skólaskip Brokeyjar laskað

Því miður er óljóst með frekari námskeið á Sigurvon í sumar. Við urðum fyrir því óhappi að stýrið brotnaði af Sigurvon og er því félagið án skútu sem hentar til kennslu. Það er verið að vinna í því að smíða nýtt stýri, en ekki liggur enn fyrir hvenær það verður tilbúið. Ef til vill tekst okkur að fá annan bát

Read More