Talnalásinn í Gufunesi

/ apríl 16, 2010

Lykli að hliðinu í Gufunesi hefur verið komið fyrir í lyklaboxi með talnalás, við gönguhliðið .Tölurnar verða sendar í sms til þeirra sem eru á bryggjulistanum. Tökkunum á talnalásnum þarf að ýta niður þar til smellur í. Þegar búið er að loka hliðinu á efir sér þarf að slá inn tölurnar aftur til þess að geta lokað lyklaboxinu aftur með lyklinum í. Fjarstýringin verður áfram á sínum stað ef menn vilja frekar nota hana, en bensínstöðin er ekki lengur opin á kvöldin.

 

Share this Post