Það er tómlegt í vefmyndavélinni

/ október 7, 2007

All flestir bátar félagsmanna eru komnir á land við Gufunesbryggju. Nokkrir eru enn eftir en þeir verða annarsstaðar í vetur. Hífingin gekk vel þó henni hafi ekki verið lokið fyrr en rúmlega sex. Veðrið lék við okkur logn og blíða eins og lofað var. Þeir sem eftir eru fara á land í Snarfara eða Þyt. Þytsmenn munu líklegast hífa þar næstu helgi. Kraninn fór beint úr Gufunesi í Snarfara til að snara nokkrum á land þar. Vonandi bætast við myndir hér fljótlega.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>