Það eru átján á eftir henni

/ júní 28, 2006

Það er ljóst að hin unga skipsstýra Servane Escoffier á skútunni Vedettes de Brehat er lang fyrst í Skippers d Islande. Tchuda Popka er næsti bátur og síðan er ekki alveg víst hver er í rauninni þriðji. Þó er ljóst að Port de Gravelines er næst í röðinni en miðað við vindstefnu og fleiri atriði er ekki víst að þeir haldi því lengi.

Hér er mynd af stöðunni í morgun
{mosimage}

Smelltu á Meira til að sjá stærri mynd.

{mosimage}

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>