Það gefur á… húsið

/ nóvember 30, 2007

{mosimage}


Það gaf soldið á húsið aðfararnótt föstudagsins. Á myndinni má sjá grilla í gámana bakvið brimskaflinn sem gengur yfir garðinn. Þessi ágjöf virðist vera ástæða þess að rafmagnið fór af, nánar tiltekið kl. 22:01:36 ef marka má vefmyndavélina. En það er síðasta myndin sem send er út frá vélinni.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>