Þriðjudags

/ febrúar 14, 2007

{mosimage}Það var nokkuð fámennt en góðmennt á Ingólfsgarðinum í fallegu veðri í gærkvöldi. Margir létu í sér heyra og kvörtuðu með réttu undan stuttum fyrirvara. Stefnan er að hittast hálfsmánaðarlega og því er næsti hittingur þriðjudaginn 27. febrúar. Merkið það í bókina.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>