Þiðjudagur 5. ágúst úrslit

/ ágúst 5, 2008

Í fyrsta skipti í sumar klikkaði keppnisstjórnin þegar enginn mætti fyrir hönd Ísmolans. Því var auðvitað bara reddað. En úrslitin eru hér fyrir neðan.

Bátur Sigldur Forgjöf Leiðréttur Röð
X-B 1:41:15 1.055 1:46:49 1
Dögun 2:08:44 0.840 1:48:08 2
Aquarius 1:50:35 1.003 1:50:55 3
Lilja 1:53:01 0.986 1:51:26 4
Aría 1:55:24 1.020 1:57:42 5
Ögrun 1:59:03 1.009 2:00:07 6
         
Share this Post