Tilkynning frá lyklavöldunum

/ apríl 17, 2008

{mosimage}

Búið er að skipta um skrár í bryggjuhliði, klósettinu á bryggjunni, orkuskáp í Gufunesi og kassanum í Shell.

Skuldlausir félagar geta vitjað lykla hjá Snorra gjaldkera.
Einn lykill fylgir hverju bryggjuplassi. Aukalyklar kosta kr.500, eins og í fyrra.

Uppkast að úthlutun bryggjustæða liggur fyrir, sem og verð á þeim.
Félagar eru beðnir að staðfesta stæði sín með (inná)greiðslu.

Share this Post