Tilnefningar um strönd

/ september 24, 2006

Nú vantar tilnefningar til bikars sem heitir: Strandkapteinn ársins. Verðlaun þessi er reynt að veita á hverju Lokabroki fyrir glæsilegasta, sem oftast er einnig aulalegasta, strand ársins.
Hér eru nokkar tilnefningar:

1. Aquarius. Sigldi á fullu stími upp í grjótgarðinn í Keflavík.

2. Ísmolinn. Tók hressilega niðri á leið heim eftir Lokamótið

Setjið endilega inn tilnefningar hér að neðan ásamt stuttri lýsingu. Við viljum líka endilega heyra meira af þessum tveim hér að ofan. Af gefnu tilefni er rétt að taka fram að Besta tók ekkert niðri þetta sumarið og verður því ekki með í þessarri keppni.

{moscomment}

Share this Post