Tommi og Sæperla

/ ágúst 21, 2006

{mosimage}Nokkrir hafa spurt hvort Tommi sé kominn til landsins á nýju skútunni. Þeir lesa greinilega ekki þessa síðu, því við höfum birt pistil um Tomma og link á síðuna hans. Skamm, skamm… allir að lesa!!!


Já, Tommi er kominn og hefur siglt Sæperlu nokkrum sinnum með genaker á ytir höfninni í Reykjavík. Glæsilegt fley!!

Hann hélt úti vefsíðu vegna heimsiglingarinnar sem gaman er að skoða

Share this Post