Tópasþrenna á sunnudag

/ mars 15, 2010

Það blés hressilega í Nauthólsvíkinni þegar óldbojshittingurinn fór fram að vanda frá kl. 11:00 um morguninn. Siggi, Óli og Áki tóku snúning á tópasbátunum í hlýindum, rigningu og góðum vindi og komust nokkuð þurrir í land þrátt fyrir einhverjar smáveltur.

 Fleiri myndir er hægt að skoða í myndasafni kænudeildar.

Share this Post