Þrautgóðir á raunastund

/ desember 29, 2012

Við minnum á að fólkið hérna á myndinni sem bjargaði Kjartani af kilinum, dró Díu að landi, dældi úr henni og kom aftur á flot eftir þriggja tíma streð við bryggjuna, er með flugeldasölu úti á Granda fyrir þessi áramót. Þetta eru sjálfboðaliðarnir sem oftast eru fyrstir á staðinn þegar einhver óhöpp henda okkur skútusiglara hérna á sundunum við Reykjavík.

Áfram Ársæll!

 

Share this Post