Þriðjudagskeppni 1. september 2009 – myndir

/ september 1, 2009

Þó blíðviðrið geti tekið á taugarnar í keppni, þá er það samt blíðviðri.

 

Xenu-„þjófur“ að slá blettinn eftir að hafa verið skammaðir fyrir gróskumikinn landbúnað

 

Segl um allan sjó. Ætli þetta sé ekki stærsta keppni sumarsins, 11 bátar 

 

Tónlistarhúsið virkar lítið samanborið við Xenu, eða Æsufellið eins og Xena er kölluð um borð í Dögun

 

 

 

Hvað var það á þessu skilti sem hann skildi ekki þessi herramaður? 

 

Pulsur á sjó og pulsur í landi, pulsur alls staðar …

 

Kátir Sigurvinir, sáttir með 2. sætið 

 

Share this Post