Þriðjudagskeppni 25. ágúst 2009 – myndir

/ ágúst 25, 2009

Hópur krakka úr Nauthólsvík mætti og skipti sér á nokkra bátana. Þetta var frábært og allir skemmtu sér vel og vonandi margir lært heilmikið, ekki síður þeir eldri af þeim yngri. Vonandi fáum við þau sem oftast í heimsókn.

Á Dögun sigldu þau Lína Dóra og Hilmar Páll. Þau stýrðu Dögun seinni hluta keppninnar og stóðu sig frábærlega, drösluðu gömlu mönnunum úr þriðja sæti (á millitíma, sjá úrslit) í það fyrsta. Snillingar þessir krakkar. Vonandi vilja þau sigla aftur með okkur.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>