Þriðjudagskeppni 9. júní 2010

/ júní 9, 2010

Það var áhöfnin á Ögrun sem bauð upp á skemmtilega keppni í vestlægum vindi í gærkvöldi: Sigldur var þríhyrningur frá Sólfarsbauju, um Brokeyjarbauju að Hjallaskeri og Bankabauju, svo aftur að Sólfarsbauju og Brokeyjarbauju og að lokum pulsa um Engeyjarrifsbauju.

Smellið á ‘nánar’ til að skoða úrslitin.


Úrslitin urðu þessi:

Bátur

Sigldur

Forgjöf

Leiðréttur

R

Aquarius 0:56:45 0.999 0:56:42 1
Dögun 1:07:56 0.840 0:57:04 2
Lilja 1:00:42 0.983 0:59:40 3
Dís 0:58:27 1.023 0:59:48 4
Aria 0:59:35 1.010 1:00:11 5
Xena 0:57:14 1.052 1:00:13 6
Sigurvon 1:05:03 0.950 1:01:48 7
Ásdís 1:24:17 0.824 1:09:27 8

Millitímar við klúbbbauju:

         

Bátur

Sigldur

Forgjöf

Leiðréttur

R

Aquarius 0:42:54 0.999 0:42:51 1
Dögun 0:52:44 0.840 0:44:18 2
Lilja 0:45:31 0.983 0:44:45 3
Xena 0:42:58 1.052 0:45:12 4
Aria 0:45:00 1.010 0:45:27 5
Dís 0:44:53 1.023 0:45:55 6
Sigurvon 0:49:31 0.950 0:47:02 7
Ásdís 1:06:30 0.824 0:54:48 8
Share this Post