Þriðjudagskeppni – úrslit

/ júní 2, 2010

Þriðja þriðjudagskeppni sumarsins, 1. júní, var í boði áhafnarinnar á Dögun. Það blés ekki byrlega í startinu eins og sést á myndbandinu, en vindurinn kom fyrir rest. Sigldir voru tveir hringir í víkinni: Startað var við Sólfarsbauju, þaðan siglt á Brokeyjarbauju-Hjallasker-Bankabauju-Brokeyjarbauju-Hjallasker-Bankabauju og endað við Brokeyjarbauju.

Við tökum fram að þetta er myndband, ekki ljósmynd af startlínunni. Ef þið bíðið aðeins ættuð þið að sjá máf fljúga yfir myndflötinn sem sannar að þetta er hreyfimynd. Rétt eftir að myndskeiðinu lauk fóru svo bátarnir að bakka.

Smellið á ‘Nánar’ til að skoða úrslitin:

  Hjallasker 1
Fyrri hringur
Hjallasker 2
Úrslit
Bátur
Sigldur
Forgjöf Leiðréttur
R
Sigldur
Leiðréttur
R
Sigldur
Leiðréttur
R
Sigldur
Leiðréttur
R
Aquarius 0:27:57 0.999 0:27:55 1 0:48:31 0:48:28 1 1:09:43 1:09:39 2 1:31:50 1:31:44 1
Xena 0:28:38 1.052 0:30:07 3 0:46:54 0:49:20 2 1:05:01 1:08:24 1 1:27:33 1:32:06 2
Lilja 0:29:59 0.982 0:29:27 2 0:51:36 0:50:40 3 1:12:40 1:11:22 3 1:40:16 1:38:28 3
Ögrun 0:31:47 1.007 0:32:00 5 0:53:15 0:53:37 4 1:16:11 1:16:43 4 1:43:31 1:44:14 4
Sigurvon 0:32:16 0.950 0:30:39 4 0:57:03 0:54:12 5 1:21:05 1:17:02 5 1:50:01 1:44:31 5
Dís 0:32:24 1.023 0:33:09 7 0:54:46 0:56:02 6 1:20:17 1:22:08 6 1:44:07 1:46:31 6
Ásdís 0:39:10 0.824 0:32:16 6 1:24:10 1:09:21 7 1:58:21 1:37:31 7 2:58:03 2:26:43 7
Share this Post