Þriðjudagskeppni – úrslit og myndir

/ maí 28, 2010

 Hérna eru úrslit úr síðustu þriðjudagskeppni 25. maí 2010. Brautin var í boði áhafnarinnar á Xenu sem skipulagði tvöfaldan þríhyrning og pulsur innan eyja. Vindur var lúmskt breytilegur en X-báturinn sigraði nokkuð örugglega. 

Smellið á ‘nánar’ til að skoða úrslitin:

Bátur Forgjöf Sigldur Leiðréttur Sæti
Xena 1.052 1:54:27 2:00:24  1
Aquarius 0.999 2:12:07 2:11:59  2
Dögun 0.840 2:40:11 2:14:33  3
Dís 1.023 2:19:31 2:22:44  4
Ögrun 1.007 2:22:07 2:23:07  5
Lilja 0.982 2:31:25 2:28:41  6

Fleiri myndir er hægt að skoða í myndasafninu til vinstri.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>