Þriðjudagskeppnir

/ maí 8, 2008

Búið er að raða upp keppnisstjórum þriðjudagskeppna í sumar. Uppröðunin er einfaldlega í þeirri röð sem úrslit voru síðasta sumar. Þegar röðin er búin að fara einn hring þá kemur aftur inn sá sem er í fyrsta sæti og svo koll af kolli. Þetta breytist sem sagt svona um það bil í ágúst.

Látið endilega vita strax ef þið hafið einhverjar athugasemdir. Þessi listi verður að sjálfsögðu undir „Mótaskrá 2008“ hér til hliðar í allt sumar.
Kveðja, Keppnisstjóri Siglingafélags Reykjavíkur, Brokey.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>