Þriðjudagur 2. ágúst 2011

/ ágúst 2, 2011

Það var góð þátttaka á þessari fyrstu þriðjudagskeppni í ágúst; sex bátar í góðum byr allan tímann. Breytileg norðaustanátt, lítil alda og fantagott veður. Stjarnan bauð upp á stóran þríhyrning frá Brokey að Sólfari að Skarfaskeri, fyrir Engeyjarrif og aftur að Brokey tvisvar sinnum.

Smellið á ‘nánar’ til að skoða úrslitin.

 

Úrslitin urðu þessi (miðað við Brokeyjarforgjöf):

Bátur
Tími
Forgjöf
Leiðr. tími
Sæti
Mismunur
Sigurvon 01:18:11 0,891 01:09:40 1  
Dögun 01:23:17 0,840 01:09:57 2 00:00:18
Dís 01:15:05 0,965 01:12:27 3 00:02:30
Aquarius 01:13:25 0,987 01:12:28 4 00:00:00
Ögrun 01:16:59 0,955 01:13:31 5 00:01:03
Día 01:43:55 0,720 01:14:49 6 00:01:18

 

Share this Post