Þriðjudagur 20. júlí – úrslit

/ júlí 20, 2010

Xena bauð uppá brautina þetta kvöldið. Brautin var gamli góði Jói (7-baujan og Hjallasker) með örlítið tilbrigði í upphafi brautar. Kannski var það sérstakt við þessa keppni að þegar bátar drógu upp belg kom 8 upp á flestum bátum eða svokallaður brjóstahaldari. Tímamunur á milli Xenu og Dögunar vekur líka athygli, aðeins tvær sekúndur. Hefðu þetta verið samskonar bátar hefði Dögun haft skörun á Xenu þegar þeir renndu í endamarkið.  

Bátur 

Sigldur      

Forgjöf     

Leiðréttur     

R       

∆ 

Aquarius  1:57:32  0,999  1:57:25  1   
Xena  1:52:13  1,052  1:58:03  2  00:38 
Dögun          2:20:34  0,840  1:58:05  3  00:02 
Lilja  2:03:52  0,983  2:01:46  4  03:41 
Ögrun  2:02:33  1,007  2:03:24  5  01:38 
Sigurborg  2:15:19  0,944  2:07:44  6  04:20 
Ásdís  2:42:16  0,824  2:13:42  7  05:58 

 

Share this Post