Þriðjudagur!

/ maí 13, 2013

Nú er sumarið loksins komið og flestir búnir að sjósetja. Og þá hefst fjörið. Fyrsta þriðjudagskeppni sumarsins verður þriðjudaginn 14. maí. Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og áður, þ.e. start kl. 18.00 og skipstjórafundur ca. hálftíma fyrr. Grillið verður á sínum stað og keppnisgjaldið er óbreytt, 500 kr á hvern áhafnarmeðlim.

 

Share this Post