Þriðjudagur 31. ágúst – úrslit og myndir
Keppnisstjórn Brokeyjar sá um þessa keppni í nokkuð stöðugri suðaustanátt. Sigldur var hringur um Engey og sjöbauju og dró nokkuð sundur með bátunum.

Eitthvað fór úrskeiðis í startinu þegar Dögun nuddaðist utaní Sigurborgina og sat síðan eftir með undrunarsvip á ráslínunni. Þeir náðu sér þó fljótt á strik aftur og enduðu í þriðja sæti. Fleiri myndir er að finna í myndasafninu.
Smellið á ‘nánar’ til að sjá úrslitin: