Og það er þriðjudagur í dag

/ september 26, 2011

Í dag er þriðjudagur og það þýðir bara eitt … þá siglum við. Meðan laufin hanga á trjánum og kranadagur hefur ekki runnið upp … þá siglum við.

Það er spáð slagveðursrigningu um miðjan daginn en það eigi að stytta upp og lægja þegar líður að keppni. Þetta er gert til að þrífa bátana fyrir keppni, sérpantað.

 

Share this Post