Tveir valinkunnir menn

/ desember 21, 2007

{mosimage}Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hafa „tveir valinkunnir menn“ haft mikið að gera undanfarnar vikur við að staðfesta siglingatíma. Sumir skipsstjórar hafa skirfað uppá fyrir tugi manna sem hafa verið með þeim á sjó.

{mosimage}Í skólunum streyma nemendur í skrifleg pungapróf, bæði í siglingaskólanum, fjöltækniskólanum og öðrum skólum.
Það er greinilegt að mikið er um hæfa skipsstjórnendur sem ekki voru með það staðfest á pappír en vilja halda þessum réttindum.
Hvað er íslendingur sem eigi getur fleyi stýrt?
Við minnum á að brokey mun birta fréttir af því hvernig, hvar og hvenær veruður hægt að verða sér út um skemmtibátaréttindi.

Share this Post